Aðalfundur NSS

Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands verður haldinn í Tryggvaskála á Selfossi fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 20. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verða sýndar nokkrar myndir frá miðhálendinu. Félagar eru hvattir til að mæta og nýir eru einnig hjartanlega velkomnir.

NSS forsíðumynd