Ný stjórn

Nýkjörin stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðurlands fyrir starfsárið 2020-2021 hefur haldið sinn fyrsta fund og skipt með sér verkum á eftirfarandi veg:

Þórunn Pétursdóttir formaður
Ingibjörg Eiríksdóttir varaformaður
Gunnar Gunnarsson ritari
Jón Kristófer Arnarson gjaldkeri
Ragnhildur Sigurðardóttir meðstjórnandi

Stjórnin hlakkar til starfsins framundan, enda í mörg horn að líta og víða hægt að láta sig málefni náttúru-og umhverfisverndar varða.

254