Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands verður haldinn í Tryggvaskála á Selfossi fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 20. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum verða sýndar nokkrar myndir frá miðhálendinu. Félagar eru hvattir til að mæta og nýir eru einnig hjartanlega velkomnir.